Tákn­myndir ís­lenska lýð­veldisins
Tákn­myndir ís­lenska lýð­veldisins...

Í dag 17. júní 2024 er lýðveldið Ísland 80 ára og því ber að fagna. Það er ekki sjálfgefið að vera frjáls og fullvalda þjóð. Forfeður okkar og formæður þráðu eflaust ekkert heitar en það frelsi sem við búum við í dag.