Þetta eru ráðleggingar sérfræðinga þegar þú situr við dánarbeð ástvinar...
„Haltu áfram að tala við ástvin þó að hann sé búinn að gefa upp öndina,“ er meðal ráðlegginga sem sérfræðingar gefa þegar fólk stendur í þeim sporum að ástvinir liggja banaleguna. Ástæðan er sú að heyrnin er sögð vera síðasta skynfærið sem hættir að virka og því getur það verið sefandi tilhugsun að ástvinurinn fái Lesa meira …