„þetta lag minnir mig alltaf á að hafa tapað Idolinu“
„þetta lag minnir mig alltaf á að hafa tapað Idolinu“...

„Þegar maður greinist með lífshættulegan sjúkdóm þá lærir maður að líta á heiminn öðrum augum og það var einmitt á spítalanum sem ég öðlaðist nýja sýn á lífinu og tók ákvörðun að einblína á það jákvæða og fallega í lífinu,“ segir hinn sjarmerandi Vestmannaeyingur og útvarpsmaður Guðjón Smári Smárason sem greindist með sjálfsofnæmissjúkdóm sextán ára gamall.