Tíu verslanir orðið fyrir altjóni...
Stefnt verður að opnun Kringlunnar á morgun í kjölfar þess að loka þurfti húsnæðinu eftir eldsvoða í þaki hússins á laugardaginn. Guðni Aðalsteinsson, stjórnarformaður Kringlunnar, segir að nú komi til með að reyna á tryggingar verslanaeigenda og… …