Upp­sagnir hjá Icelandair og borgar­stjóri í Parísarhjóli
Upp­sagnir hjá Icelandair og borgar­stjóri í Parísarhjóli...

Fimmtíu og sjö flugmönnum var sagt upp störfum hjá flugfélaginu Icelandair á föstudag. Áttatíu og tveimur starfsmönnum var sagt upp á skrifstofum félagsins í lok maí. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair í beinni útsendingu.