Yfirgefur Krít og segir laun ekki alltaf hafa skilað sér á réttum tíma...
Guðmundur Þórarinsson verður ekki áfram í herbúðum gríska úrvalsdeildarfélagsins OFI Crete. Hann hefur spilað með félaginu undanfarin tvö tímabil. …