Ætlaði að koma af stað kynþáttastríði
Ætlaði að koma af stað kynþáttastríði...

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, telur sig hafa komið í veg fyrir fjöldamorð þegar hinn 58 ára Mark Adams Prieto var handtekinn í síðasta mánuði. Prieto er sagður hafa lagt á ráðin um skotárás á tónleikum í Atlanta um miðjan maí þegar rapparinn Bad Bunny hélt þar tónleika. Prieto er sagður hafa ætlað að koma af stað „kynþáttastríði“ og kom hann sér í kynni við tvo Lesa meira

Frétt af DV