Bandaríkjamenn uggandi yfir opinberri heimsókn Pútín til Norður-Kóreu
Bandaríkjamenn uggandi yfir opinberri heimsókn Pútín til Norður-Kóreu...

Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hekdur til Norður-Kóreu í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. Þetta er í fyrsta skipti í 24 ár sem Pútín heimsækir landið umdeilda en það gerði hann síðast árið 2000, fjórum mánuðum eftir að hann tók við sem forseti Rússlands. Endurgeldur Pútín þar með opinbera heimsókn Kim Jong-Un til Rússlands sem átti Lesa meira

Frétt af DV