Biðjast afsökunar á framferði sundlaugavarða í Kópavogslaug – „Hef aldrei lent í jafn miklum viðbjóði og dónaskap“
Biðjast afsökunar á framferði sundlaugavarða í Kópavogslaug – „Hef aldrei lent í jafn miklum viðbjóði og dónaskap“...

Forsvarsmenn Sundlaugar Kópavogs hafa beðist afsökunar á framferði tveggja sundlaugavarða um helgina en mikil ólga braust út á samfélagsmiðlum þegar ung móðir greindi frá afar neikvæðri upplifun sinni eftir heimsókn um nýliðna helgi. Ágústa Björk birti færslu í Facebook-hópnum Mæðratips! þar sem hún rakti heimsókn sína í Kópavogslaug um helgina. Gaf hún DV góðfúslegt leyfi Lesa meira

Frétt af DV