Borgarleikhúsþjófurinn sá að sér og skilaði Maríu þýfinu – „Fólk gerir mistök“...
Einstaklingur sem braust inn í bíl við Borgarleikhúsið um helgina og stal þaðan rándýrum radarvara hefur séð að sér og skilað þýfinu. Eins og DV greindi frá um helgina var brotist inn í bíl Maríu Christinu Thorarensen um helgina á meðan hún var grunlaus að njóta sýningar í Borgarleikhúsinu. Um var að ræða radarvara að Lesa meira …