Börnin fundust heil á húfi
Börnin fundust heil á húfi...

Breska lögreglan tilkynnti fyrir stundu að þrjú börn sem lýst var eftir í morgun hafi fundist heil á húfi í London. Ekkert hafði spurst til barnanna, 7, 9 og 14 ára, síðan síðdegis í gær þegar þau yfirgáfu skemmtigarð í Chertsey í úthverfi Lundúna. Sjá einnig: Dularfullt hvarf þriggja barna til rannsóknar – Sáust síðast í skemmtigarði í Lesa meira

Frétt af DV