Boston Celtics NBA-meistari...
Boston Celtics endaði sextán ára bið félagsins eftir NBA titli í nótt en liðið tryggði sér sigur í úrslitaeinvíginu á móti Dallas Mavericks með afar sannfærandi átján stigs sigri, 106-88, á heimavelli sínum í Boston. …