Brynhildur sýndi gamla takta sem enduðu með spaugilegum hætti...
Samfélagsmiðlastjarnan og athafnakonan Brynhildur Gunnlaugsdóttir var að æfa fótboltataktana í líkamsræktarstöð í Króatíu þegar boltinn flaug í burtu. Brynhildur æfði fótbolta með FH og spilaði síðasta leikinn sinn árið 2021. Hún er einn stærsti áhrifavaldur landsins með 126 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. Hún stofnaði íþróttavörumerkið Áróra Fitness í Lesa meira …