Brynjar segir að borgin vanræki þetta hverfi og að staðan sé hrikaleg – „Skammarlegt fyrir okkur öll“
Brynjar segir að borgin vanræki þetta hverfi og að staðan sé hrikaleg – „Skammarlegt fyrir okkur öll“...

Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir Breiðholtið sé orðið að „gettói“ inni í Reykjavík og að yfirvöld geri ekkert í málunum. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir risastóran hluta barna og unglinga í Breiðholtinu ekki tala íslensku og búa við fátækt. Heilt hverfi í Reykjavík hafi orðið út undan en Lesa meira

Frétt af DV