Búast má við seinkun á opnun fjallvega
Búast má við seinkun á opnun fjallvega...

Opnun fjallvega í ár verður að jafnaði seinna en hefur verið undanfarin ár og er það nær alfarið vegna mikilla snjóþyngsla á hálendinu. Hefur veðurfar og þá helst snjóþyngsli mest um það að segja hvenær hægt er að opna fjallvegi á sumrin þegar snjóa leysir.

Frétt af MBL