Bubbi þakklátur og meyr – „Líf mitt verður aldrei aftur það sama“
Bubbi þakklátur og meyr – „Líf mitt verður aldrei aftur það sama“...

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er þakklátur fyrir ótrúlega ferðalagið sem sýningin Níu líf hefur verið undanfarin fjögur ár. Söngleikurinn fjallar um ævi hans og störf og var sýndur í Borgarleikhúsinu. Fyrsta sýningin var árið 2020 og síðasta sýningin, númer 250, var um helgina. Bubbi birti einlæga færslu á Instagram um þetta gefandi og þroskandi ævintýri. „Kristín Lesa meira

Frétt af DV