Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna
Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna...

Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þar spila þrjú íslensk lið. Valur mætir KF Vllaznia frá Albaníu og spilar fyrri leikinn á heimavelli. Stjarnan mætir Linfield FC frá Norður-Írlandi og spilar fyrri leikinn á heimavelli. Breiðablik mætir GFK Tikves frá Norður-Makedóníu og spilar fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 11. og 18. Lesa meira

Frétt af DV