Diljá er kominn með nóg af „gegndarlausum“ launakostnaði – Allt of margir ríkisstarfsmenn fá allt of mikið greitt fyrir yfirvinnu
Diljá er kominn með nóg af „gegndarlausum“ launakostnaði – Allt of margir ríkisstarfsmenn fá allt of mikið greitt fyrir yfirvinnu...

Þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir segir fjölgun opinberra starfsmanna undanfarin ár komna út fyrir öll mörk, eða „gegndarlausa“. Að auki sé fjöldi greiddra yfirvinnustunda orðinn slíkur að það skekki allan samanburð milli opinbers og almenns vinnumarkaðar. Þetta kemur fram í grein sem Diljá ritar í Viðskiptablaðinu þar sem hún segir yfirvinnu opinberra starfsmanna kalla á breytingu Lesa meira

Frétt af DV