Dísa Reykjavíkurdóttir hugsaði ekki alveg til enda þegar hún bókaði fjölskyldufríið  – „Aldrei svitnað jafn mikið á ævi minni“
Dísa Reykjavíkurdóttir hugsaði ekki alveg til enda þegar hún bókaði fjölskyldufríið – „Aldrei svitnað jafn mikið á ævi minni“...

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng – og leikkona og einn meðlima Reykjavíkurdætra átti krefjandi dag fyrir stuttu með fjölskyldunni. Í bráðfyndinni færslu á samfélagsmiðlum segist hún ekki alveg hafa hugsað hlutina til enda þegar hún bókaði frí fjölskyldunnar til Ítalíu. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar þurfti í passamyndatöku, fjögurra vikna dóttir Dísu og Júlí Heiðars Halldórssonar: „Ég var Lesa meira

Frétt af DV