Dularfullt hvarf þriggja barna til rannsóknar – Sáust síðast í skemmtigarði í úthverfi Lundúna
Dularfullt hvarf þriggja barna til rannsóknar – Sáust síðast í skemmtigarði í úthverfi Lundúna...

Breska lögreglan leitar nú þriggja barna, 7, 9 og 14 ára, sem ekkert hefur spurst til síðan þau yfirgáfu skemmtigarð í Chertsey í úthverfi Lundúna í gær. Daily Mail segir að tilkynnt hafi verið um hvarf barnanna, Malik, Amelia og Khandi, í gærkvöldi eftir að þau skiluðu sér ekki heim. Talið er að börnin hafi ætlað inn í miðborgina eftir að það sást Lesa meira

Frétt af DV