Dularfullur líkfundur skekur vinsælan áfangastað Íslendinga
Dularfullur líkfundur skekur vinsælan áfangastað Íslendinga...

Spænska lögreglan rannsakar nú dularfullan líkfund í spænsku stórborginni Alicante, sem er afar vinsæll sumarleyfisstaður Íslendinga. Líkið fannst í úthverfinu La Serreta í vesturhluta borgarinnar en ónafngreindur skokkari hljóp fram á líkið þar sem það hafði verið skilið eftir úti í vegkanti. Fundurinn vakti mikinn óhug hjá skokkaranum enda hafði líkið verið brennt og rauk Lesa meira

Frétt af DV