
Dýrley gleymdist við útskrift – „Fékk á endanum nafnlaust skjal og uppskar þvílíkt lófatak“...
Það var hátíðisdagur framundan hjá Dýrley Dröfn Karlsdóttur á laugardaginn, útskrift með BA-gráðu í dönsku frá Háskóla Íslands. Dýrley stillti sér upp í röð útskriftarnema og steig þolinmóð skrefi framar við hvert nafn sem lesið var upp. Það sem á eftir kom og faðir hennar, Karl Daníelsson, festi á filmu var þó frekar óþægileg og Lesa meira …