Faðir Ingva Hrafns: „Það er einhver skítur þarna í gangi, ég bara finn það á mér“
Faðir Ingva Hrafns: „Það er einhver skítur þarna í gangi, ég bara finn það á mér“...

„Þetta eru ófullnægjandi svör,“ segir Tómas Ingvason, faðir Ingva Hrafns sem svipti sig lífi á Litla-Hrauni þann 5. maí síðastliðinn, í samtali við DV. Tómas hefur kallað eftir því að fá aðgang að sjálfsvígsbréfi sem sonur hans skildi eftir sig, en um var að ræða handskrifað bréf sem Tómas virðist hafa fengið ritskoðaða og vélritaða Lesa meira

Frétt af DV