Fæst kvótasetningin afgreidd?...
Fjögur mál er snerta sjávarútveginn eru á dagskrá þingsins í dag en alls eru á dagskránni 32 mál. Óljóst er hver framvindan verður enda mörg mál á dagskrá sem deilt verður um, einnig getur farið svo að skyndilega myndi skapast sátt um þinglok. …