Ferðamenn í vandræðum með sögulega hitabylgju á Grikklandi – Fimm týndir eftir að sjónvarpslæknirinn heimsfrægi lést...
Fimm ferðamenn hafa týnst á grískum eyjum eftir að sjónvarpslæknirinn heimsfrægi, Michael Mosley, lést á eyjunni Symi í byrjun júní. Talið er að Mosley hafi yfirbugast í göngu í gríðarlegum hita á eyjunni. Tveir af þessum fimm ferðamönnum hafa þegar fundist látnir. Fyrst fannst hollenskur ferðamaður látinn í gili á grísku eyjunni Samos og í Lesa meira …