Fimm umferðarslys og fjórar líkamsárásir
Fimm umferðarslys og fjórar líkamsárásir...

Jóhannes Sigfússon, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Norðurlandi eystra, segir lögreglu hafa verið sæmilega sátta við hvernig Bíladagar fóru fram í ár en ekki sé þó hægt að halda fram að helgin hafi gengið stórslysalaust fyrir sig.

Frétt af MBL