„Finnst eins og þú sért að svíkja alla þjóðina“...
Maximilian Wöber, miðvörður Austurríkis, viðurkennir að hafa átt erfitt með svefn eftir að hafa skorað sjálfsmark sem tryggði Frakklandi 1:0-sigur í leik liðanna á EM 2024 í knattspyrnu í gærkvöldi. …