Fjölmargir koma Svövu í 17 til varnar – „Skammist ykkar“...
Fjölmargir koma athafnakonunni Svövu Johansen, eiganda NTC, til varnar og segja öðrum að róa sig og reyna að setja sig í hennar spor. Á laugardaginn kviknaði eldur í þaki Kringlunnar og kom verslunin Gallerí 17 verst út úr brunanum. Gallerí 17 er ein af verslunum NTC og sagði Svava að „þetta var bara eins og Lesa meira …