Foreldrar fá ekki sömu þjónustu eftir fæðingu
Foreldrar fá ekki sömu þjónustu eftir fæðingu...

Konur sem dvelja lengur en 72 klukkustundir á sjúkrastofnun eftir fæðingu barns eiga ekki rétt á heimavitjunum eftir heimkomu. Kveðið er á um þetta í rammasamningum á milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og ljósmæðra.

Frétt af MBL