Framlengingin: Zidane, Mbappé eða Henry?
Framlengingin: Zidane, Mbappé eða Henry?...

Í Framlengingu dagsins ræðir Kristjana Arnarsdóttir við sérfræðinga gærkvöldsins í EM kvöldi, þá Alfreð Finnbogason, Hjörvar Hafliðason og Einar Örn Jónsson.Þeir fóru í leik þar sem þeir völdu hvernig best væri að ráðstafa kröftum Zinedine Zidane, Kylian Mbappé og Thierry Henry. Byrja, bekkja, sleppa var spurningin sem þeir fengu.