Framsóknarmenn munu verja matvælaráðherra...
Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir þingmenn Framsóknar ætla að verja Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra gegn vantrauststillögunni sem Miðflokksmenn lögðu fram á Alþingi í dag. …