Fylkismenn komust af botninum eftir spennuleik...
Fylkismenn komust af botni Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld með því að sigra Vestra, 3:2, í bráðfjörugum fyrsta leik tíundu umferðar í Árbænum. …