Gerir ráð fyrir því að Framsókn verji Bjarkeyju
Gerir ráð fyrir því að Framsókn verji Bjarkeyju...

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, gerir ráð fyrir því að allir þingmenn Framsóknar muni verja Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra vantrausti. Tillagan er dæmigert útspil af hálfu stjórnarandstöðunnar, að sögn Lilju.

Frétt af MBL