Getur munnskolið þitt valdið krabbameini?
Getur munnskolið þitt valdið krabbameini?...

Sérfræðingur bendir á að vinsælt munnskol geti aukið áhættuna á krabbameini og telur hann önnur vörumerki gera það líka. Vísindamaður heldur því fram að vinsælt munnskol, Listerine Cool Mint, „gæti aukið hættuna á krabbameini“ og segir hann að „flestir ættu ekki að nota það“.  Sérfræðingar frá Tropical Medicine Institute í Antwerpen í Belgíu komust að Lesa meira

Frétt af DV