Greiddi fyrir plássið í nokkra mánuði til að halda því fráteknu...
Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að barnafólk hér á landi sé í óásættanlegri stöðu. Diljá gerir frásögn athafnakonunnar Sylvíu Briem Friðjónsdóttur að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun en óhætt er að segja að frásögn Sylvíu hafi vakið athygli. Yngsta barn Sylvíu er fætt í janúar og benti hún á í Lesa meira …