Guðmundur Árni blæs á gagnrýni Þorbjargar – Eðlilegt að ósætti ríki um einstök mál
Guðmundur Árni blæs á gagnrýni Þorbjargar – Eðlilegt að ósætti ríki um einstök mál...

Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ósætti um einstök málefni innan flokksins sé eðlilegt og blæs á gagnrýni Þorbjargar Þorvaldsdóttur, oddvita Garðabæjarlistans, sem tilkynnti um helgina að hún hefði sagt sig úr Samfylkingunni vegna stefnu flokksins í útlendingamálum. Guðmundur Árni ræðir þessa ákvörðun Þorbjargar í Morgunblaðinu í dag. Þorbjörg gagnrýndi í færslu á Facebook-síðu sinni Lesa meira

Frétt af DV