Gylfi: Ætlaði að fagna fyrir framan hann
Gylfi: Ætlaði að fagna fyrir framan hann...

„Ég er sáttur með að við náðum að jafna,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, sem skoraði bæði mörk Vals í 2:2 jafntefli gegn Víkingi úr Reykjavík í Bestu deildinni í fótbolta í kvöld, í samtali við mbl.is eftir leik.