Gylfi tryggði Val stig eftir dramatík
Gylfi tryggði Val stig eftir dramatík...

Valur og Víkingur skildu jöfn, 2:2, í stórleik 10. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Víkingur er enn í toppsætinu, nú með 26 stig. Valur og Breiðablik eru jöfn með 22 stig í öðru og þriðja sæti.