Hælisleitendur á lífeyri...
„Fatlað flóttafólk sem fær mannúðarleyfi á Íslandi getur sótt um varanlegar örorkubætur eftir þriggja ára búsetu hér á landi. Í Noregi fær flóttafólk ekki rétt til örorkulífeyris fyrr en eftir 5 ára búsetu í landinu. Ég tel fulla þörf á því að endurskoða regluverkið hjá okkur hvað þetta varðar,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið. …