Hefðum ekki verið sáttir við markalaust jafntefli...
„Mér finnst þetta ógeðslega ljúft, við töluðum fyrir leikinn um að við hefðum ekki unnið KR í átta ár, sem er alltof langt síðan,“ sagði Viktor Jónsson sem skoraði fyrsta mark ÍA í 2:1 sigri á KR er liðin mættust á Skaganum í kvöld í efstu deild karla í fótbolta. …