Hélt að búið væri að breyta reglum um heimavitjun...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra stóð í þeirri meiningu að búið væri að breyta reglugerð sem snýr að rammasamningi um heimaþjónustu, eða heimavitjun ljósmæðra, þannig að réttur til heimaþjónustu félli ekki niður ef foreldrar og barn þurfa að vera lengur en 72 klukkustundir á fæðingardeild. …