Hraun vellur yfir varnargarð við Sýlingafell
Hraun vellur yfir varnargarð við Sýlingafell...

Hraun vellur yfir varnargarð við Sýlingarfell. Reynt er að hemja hraunið með vinnuvélum. Slökkvilið býst til að sprauta á hraunið og beita kælingu í fyrsta sinn frá því í Vestmannaeyjagosinu.Eldgosið hefur verið nokkuð stöðugt síðustu daga og enn gýs úr einum gíg. Fram kemur á vef Veðurstofu Íslands að hraunflæðið hafi haldist stöðugt í um tíu rúmmetrum á sekúndu frá 3. júní. Þrátt fyrir stöðugan gang í gosinu heldur land áfram að rísa undir Svartsengi.Fréttin verður uppfærð.