Hraunkælingin gengur vel og heldur á­fram í alla nótt
Hraunkælingin gengur vel og heldur á­fram í alla nótt...

Slökkvilið Grindavíkur hóf fyrr í kvöld ásamt úrvalsliði viðbragðsaðila að dæla vatni yfir hraun sem hóf að teygja sig yfir varnargarðinn við Svartsengi. Um er að ræða fyrstu hraunkælingu af þessu tagi síðan í Heimaeyjargosinu.