Hundabrandari Hugrúnar slær í gegn á heimsvísu og ratar í heimsfréttirnar
Hundabrandari Hugrúnar slær í gegn á heimsvísu og ratar í heimsfréttirnar...

Brandari sem Hugrún Hannesdóttir birti á Tiktok á dögunum hefur slegið rækilega í gegn og fengið um fjórar milljónir áhorfa. Hugrún, sem er 27 ára gömul, er búsett í Bandaríkjunum ásamt kærasta sínum, Sindra Andrasyni, þar sem þau eru í námi. Bandaríski miðillinn Newsweek fjallaði um um færsluna en í henni má sjá Hugrúnu vakna Lesa meira

Frétt af DV