Justin Timberlake hand­tekinn
Justin Timberlake hand­tekinn...

Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn fyrir ölvunarakstur snemma í morgun í Hampton hverfinu á Long Island eyjunni á austurströnd Bandaríkjanna.