Justin Timberlake handtekinn
Justin Timberlake handtekinn...

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn í New York í gærkvöldi fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Var leikarinn stöðvaður í Hampton-hverfinu eftir að hafa setið að sumbli með vinum á hóteli í Sag Harbor í gærkvöldi. TMZ segir að Timberlake sé nú í haldi lögreglu og verði leiddur fyrir dómara í dag. Þegar þetta er skrifað er klukkan 09:24 í New York. Heimildarmenn TMZ segja að Timberlake hafi yfirgefið gleðskapinn Lesa meira

Frétt af DV