Konunni haldið niðri og dætur hennar teknar...
Átta Palestínumenn hafa verið ákærðir vegna stórfelldra brota í nánu sambandi í Reykjanesbæ. Um er að ræða líflátshótanir, umsátur og fleira af hálfu fjölskyldu gegn eigin fjölskyldumeðlim. …