Krafði Willum svara um meðgönguorlof
Krafði Willum svara um meðgönguorlof...

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spyr hvar jafnréttið sé í því að konur þurfi að ganga á veikindarétt sinn undir lok meðgöngu. Hann fer fram á að lögfest verði sérstakt meðgönguorlof sem hefst fjórum vikum fyrir settan dag.

Frétt af MBL