Landaði fullfermi eftir kropp...
Ísfisktogarinn Bergur VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær með fullfermi og var landað úr skipinu í morgun. Fram kmeur í færslu á vef Síldarvinnslunnar að aflinn var mest ufsi og ýsa. …