Langt ferðalag fyrir Val og Breiðablik – Stjarnan til Norður-Írlands...
Valur mætir liði Vllaznia frá Albaníu og Breiðablik mætir Tikves frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Stjarnan mætir Linfield frá Norður-Írlandi. …